Icesave-málið er til komið vegna þess að Landsbankamenn hundskuðust ekki (fyrirgefið orðbragðið) til að setja starfsemi sína í erlend félög sem lutu lögum þeirra landa sem þau störfuðu í. Fyrrum bankamálaráðherra, sem enn situr á þingi, virtist annaðhvort ekki skilja á sínum tíma um hvað málið snerist eða var ekki hafður með í ráðum.
Fyrrverandi seðlabankastjóri virtist ekki ræða við aðra en flokksbræður sína og vini í ríkisstjórninni og ber því beina ábyrgð á því hvernig komið er. Samt ætlar hann að verða á móti Icesave-málinu á síðum Morgunblaðsins.
Aðgerðaleysi fyrri ríkisstjórnar hefur í raun varpað ábyrgð þessa máls yfir á þjóðina sem kaus þessa ríkisstjórn yfir sig. Svo einfalt er þetta mál. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lítið annað gert en að þvælast fyrir í málinu og hið sama á við um Framsóknarflokkinn og hluta Vinstri-grænna.
Þorvaldur Gylfason sagði í Vikulokum Ríkisútvarpsins í morgun að hann væri ekki viss um að Icesave-málið hefði batnað í meðförum þingsis. Ég held því miður að hann hafi talsvert til síns máls. Allur málflutningur Sjálfstæðis- og framsóknarmanna miðaði eingöngu að því að ná aftur völdum - ef ekki með rökum þá með lýðskrumi.
Góður vinur minn, sem búið hefur lengi erlendis, fylgist vel með þjóðmálaumræðunni hér. Telur hann víst að fari allt á versta veg verði almenningur að sætta sig við hærri skatta vegna Icesave-málsins. Hefur hann lagt til að menn fari að kenna lög hér á landi við tilefni þeirra. Verði því Icesave-lögin eða -skattarnir kennd við upphafsmenn ógæfunnar og kölluð "Frjálshyggjulögin" eða "Frjálshyggjuskatturinn".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.9.2009 | 20:55 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 319934
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.