Þriggja flokka ríkisstjórn í burðarliðnum

Heimildir úr innsta hring Sjálfstæðisflokksins herma að þreifingar séu hafnar milli sjálfstæðismanna, framsóknarmanna og órolegu deildarinnar hjá Vinstri-grænum um myndun þriggja flokka ríkisstjórnar. Var greint frá því að formanni Vinstri-grænna yrðu settir þeir afarkostir að samstarf við Samfylkinguna væri í raun útilokað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Já , það er ekkert annað.. Ja auðvitað ef VG vill endanlega slátra sjálfum sér..

hilmar jónsson, 6.10.2009 kl. 14:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

B og D hafa 25 þingmenn, sem þýðir að 7 af 14 úr VG þyrftu að fara með þeim til að ná minnsta mögulega meirihluta. Væri enn tæpari meirihluti en í dag á vetur setjandi með þetta "rokgjarna lið" innanborðs?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2009 kl. 14:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband