Sagan gengur í hring. Íslandsbanki var stofnaður árið 1904 og var ef ég man rétt í eigu danskra fjárfesta. Talsverðar deilur urðu um stofnun hans enda töldu margir hann stofnaðan til höfuðs Landsbankanum. Íslandsbanki varð síðan gjaldþrota í aðdraganda kreppunnar árið 1929 og herma heimildir að það hafi að ýmsu leyti verið Landsbankamönnum sársaukalaust. Landsbankinn var þá einnig seðlabanki Íslands og hafði þá eins og í fyrra enga burði til þess að bjarga bankanum.
Öðru hverju undanfarna áratugi hafa komið fram hugmyndir um að laða hingað erlent fjármagn til bankanna. Nú þegar svo virðist sem Íslandsbanki lendi að mestu í höndum erlendra kröfueigenda má búast við að þeir reyni hvað þeir geta til þess að endurheimta fjárframlag sitt. Það getur skipt sköpum í íslensku efnahagslífi.
Til hamingju, Ísland.
Íslandsbanki í erlendar hendur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.10.2009 | 08:56 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sennilega varð gamli Íslandsbanki ekki alveg gjaldþrota. Á rústum hans voru stofnaðir tveir bankar, Búnaðarbanki og Útvegsbanki og smám saman vænkaðist hagur þeirra beggja og báðir urðu stórveldi. Ólafur Björnsson (1912-1999) prófessor í Viðskiptadeild HÍ ritaði bók um gamla Íslandsbankann og þar kemur fram að um pólitíska aftöku var að ræða á honum. Ritið nefnist reyndar: Saga Íslandsbanka hf. og Útvegsbanka Íslands 1904-1980 og kom út 1981 á kostnað Útvegsbankans sem síðar sameinaðist Alþýðubankanum, Iðnaðarbankanum og Verslunarbankanum undir nafni Íslandsbanka númer 2. Um tíma urðu umsvif hans jafnvel meiri en Landsbanka. Nú er sem sagt Íslandsbanki 3 orðinn til úr rústum Glitnis sem rekinn var síðustu árin af ótrúlegri dramsemi sem öðrum bönkum. Kannski má segja að með einkavæðingunni 2003 hafi íslensku bönkunum verið smaám saman breytt í ræningjabæli þar sem þessi fyrirtæki voru etin að innan af stjórnendum sínum og helstu „eigendum“.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.10.2009 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.