Þegar upplýsingar um stöðu íslensku bankanna láku til almennings um miðjan júlí árið 2008 tók heimildamaður undirritaðs sérstaklega fram að veðlánasöfn (bein tilvitnun) íslensku bankanna væru talin óhæf því að á bak við þau væru nær engar eignir og þar sem þær væru fyrir hendi færi verðið lækkandi.
Það er rétt hjá gamla seðlabankastjóranum að sumir eiga eingöngu skuldir og yfirleitt teljast þær ekki arðbærar. En það virðast íslenskir bankamenn trauðla hafa vitað. Annars hefði væntanlega ekki farið sem fór.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 18.10.2009 | 09:55 (breytt kl. 15:11) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður veltir fyrir sér hvurslags fræði það eru sem margir "virtir" hafa látið út úr sér að skuldir séu tekjur.
Og þegar lánaspilaborgin hrundi beindu braskararnir spjótunum að þeim sem ekki gátu komið þeim til bjargar.
Ólafur Þórðarson, 18.10.2009 kl. 13:30
Sumir sem gera athugasemdir á bloggsíðum eitra þær með fúkyrðum og gera höfundum upp skoðanir. Ég hef aldrei fyrr verið kallaður stalínisti en eitt sinn verður allt fyrst.
Ég sé að höfundur athugasemdarinnar, sem er að mörgu leyti skarplega skrifuð, er kvikmyndagerðarmaður og þar með rithöfundur. Skáldgáfa hans kemur enda vel í ljós í athugasemd hans.
Ég býð honum hér með samning um gerð kvikmyndar um ævi mína. Hún er um margt mjög sérstök. Miðað við skoðanir þær sem hann setur fram í þessari stuttu athugasemd gæti kvikmyndin orðið einkar athyglisverð. og ég skal heita honum liðsinni með gæði hljóðmyndarinnar
Arnþór Helgason, 18.10.2009 kl. 15:01