Einun sinni barst bæjarstjórn Seltjarnarness beiðni um að heimila heræfingar á vatnsverndarsvæði höfuðborgarsvæðisins. Fulltrúar Bæjarmálafélags Seltjarnarness lögðu til að tilmælunum yrði hafnað en félagið átti þá þrjá fulltrúa í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn skipaði meirihluta með fjóra fulltrúa. Tillaga Bæjarmálafélagsins var samþykkt með þremur greiddum atkvæðum. Sjálfstæðismenn sátu hjá. Þegar einhver spurði fulltrúa þeirra hvers vegna hann hefði setið hjá svaraði hann því til að ástæðulaust væri að leyfa þessar æfingar vegna þeirrar mengunarhættu sem af þeim stafaði.
Nú endurtekur sagan sig í örlítið breyttri mynd. Þegar greidd voru atkvæði um icesave-málið á Alþingi í sumar sátu Sjálfstæðismenn hjá. Samt tala þeir um að vilji Alþingis hafi verið brotinn á bak aftur. Hvers vegna greiddu þeir ekki atkvæði með frumvarpinu um samninginn sem hafði þó tekið miklum breytingum vegna þeirra tilstilli, eftir því sem þeir hafa sagt?
Sjálfstæðisflokkurinn hefur í raun verið óvirkur í þessu máli og þvælst fyrir. Engar lausnir hafa komið fram, nær eingöngu gífuryrði og upphrópanir. Einna hæst bylur þó í leiðarahöfundi Morgunblaðsins sem ber þó meiri ábyrgð á því hvernig komið er en flestir aðrir (skoðun höfundar)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.10.2009 | 08:58 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 319758
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að samþykkja Icesave er sama og taka upp VISA og borga fyrir eitthvað sem maður hefur ekki efni á. Sjálfstæðisflokkurinn er sannarlega ábyrgur en afglöp þeirra sem nú samþykkja Icesave verða ekki léttbærari þó hægt sé að benda á ýmislegt sem aflaga hefur farið.
Sigurður Þórðarson, 19.10.2009 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.