Þá virðist fallabrenglun nú æ algengari í auglýsingum en áður. Í sjónvarpi allra landsmanna birtist um þessar mundir auglýsing frá Ormson þar sem fólk er hvatt til þess að fara í þá verslun sem næst er: Akranes, Ísafjörður, Egilsstaðir o.s.frv., en svo kemur allt í einu "Ármúla", ekki "Ármúli".
Það er nóg á landsbyggðina hallað þótt því sé sleppt að viðurkenna að nöfn kaupstaða beygjast líka. Þannig ættu staðarnöfnin í auglýsingu Ormsonbræðra að vera í þágufalli.
Einu sinni var auglýst eftir starfsmanni í auglýsingadeild Ríkisútvarpsins og var áskilin góð þekking á íslensku máli. Ég sótti um stöðuna og var ekki einu sinni virtur svars.
Ég er farinn að efast um að þess sé lengur gætt að auglýsingar séu á sæmilegu máli. Til dæmis skellur nú á hlustum fólks auglýsing eins og þessi: Skólavörðustígurinn, alltaf brattur. Vissulega er Skólavörðustígurinn brattur. Það tekur á að hjóla upp að Hallgrímskirkju og ýmsum þykir gangan niður stíginn reyna óþgætilega á fæturna.
Vissulega er talað um að hinn eða þessi sé brattur og er þá átt við að hann eða hún se´hress eða ánægð(ur) með sig. Skólavörðustígsverslunareigendur geta vissulega veerið ánægðir með sinn hlut en stígurinn verður eftir sem áður brattur.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjölmiðlar | 13.12.2009 | 22:32 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 319778
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var að hlusta á tvo útvarpsmenn á Bylgjunni í gær. Þeir voru eitthvað að fylgja eftir Kóklestinni. Þar talaði annar um að hann mætti ekki ,,hellast" úr lestinni. Það virðist vera að þessi vitleysa sé að festast í málinu.
Þórir Kjartansson, 13.12.2009 kl. 23:17
... "veerið" á að vera verið...
Óskar Arnórsson, 13.12.2009 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.