Þeir sem stóðu í baráttunni á síðasta áratug og muna afleiðingar persónuafsláttarins, sem fór lækkandi að raungildi eftir því sem árin liðu, hugsa til þess með skelfingu hverjar afleiðingarnar yrðu næðu áform ríkisstjórnarinnar fram að ganga. Ég ímynda mér í góðvild minni að hér eigi embættismenn hlut að máli fremur en kjörnir þingfulltrúar.
Hér með er skorað á samtök lífeyrisþega og verkalýðshreyfinguna að beita öllu afli sínu til þess að koma í veg fyrir að önnur herferð á hendur lífeyrisþegum verði hafin með því að mismuna þeim og auka þannig skattbyrðar þeirra í framtíðinni umfram hina efnameiri þegna þjóðfélagsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.12.2009 | 08:32 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 319743
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikil er góðvild þín...
Axel Þór Kolbeinsson, 21.12.2009 kl. 11:29
Ó þeir hætta ekki fyrr en við erum öll dauð og grafin á kostnað ríkisins.
Þá þarf ekki að þriggja þrepa skatt. enginn lengur á framfæri ríkisins eða lífeyrissjóðanna.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 26.12.2009 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.