Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Rétt eftir kl. hálf fimm í morgun fæddist síðan rúmlega 16 marka og 54 cm langur drengur, vel skapaður og fagurlimaður. Við Elín náðum í Birgi Þór í leikskólann seinnipartinn í dag og heimsóttum foreldrana og litla bróður á fæðingardeildina. Birgir stóri bróðir var afar hrifinn og hreykinn af stöðu sinni og fannst mikið til um bróður sinn. Það er hátíðleg stund að sitja við fæðingarbeð barns, heyra það amra örlítið og finna það í fangi sér, ylinn og ilminn af því, skynja hamingju foreldranna og njóta þess sjálfur að enn einu sinni færi skaparinn okkur eitt blessaða barnið.
Birgir Þór kom svo heim með okkur í fóstur og að hjálpa ömmu sinni að elda þorsk. Þau Elín fóru frekar snemma í háttinn og auðvitað í náttföt. Sá stutti sagði: Afi, farðu í náttfötin. Afi var ekki alveg reiðubúinn til þess og þá sagði sá stutti: Ég stjórnar hér og ræður.
Vinir og fjölskylda | 14.4.2008 | 21:48 (breytt kl. 21:49) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar