Nauðsynlegt er að aflétta ofurtollum af hljóðritunar- og
hljómflutningstækjum. Á það hefur verið bent á þessum síðum að blindu fólki
sé mismunað. Sé keypt sérhannað afspilunartæki fyrir hljóðbækur sem
einnig er hægt að hljóðrita með, er tækið flokkað í ofurflokki og hið sama
gildir, ef hljóðritunarbúnaðinn vantar. Ef myndavél væri í tækinu gegndi allt
öðrru máli. Þá bæri tækið enga tolla, einungis virðisaukaskatt. Þessir
ofurtollar eru lagðir á þótt þessi sérhönnuðu "hljóðbókatæki" séu margfalt
dýrari en vejuleg tæki sem ætluð eru handa almenningi. Þá er það sjálfsögð
krafa á þessari samskipta- og tölvuöld, að hlustun sé ekki skattlögð með
þessum hætti.
Nokkur hópur fólks hér á landi á mikilla hagsmuna að gæta vegna ofurtolla á
hljóðritum. Hvergi á byggðu bóli í hinum vestræna heimi eru þeir ofurtollaðir
nema hér á landi. Nýlega tókst Tónastöðinni að fá ofurtolla á Zoom-
hljóðritumm fellda niður, þar sem fyrst og fremst væri um tæki að ræða, sem
tengjast kvikmyndavélum. En hvers eiga þá þeir að gjalda sem eingöngu
vinna með hljóð?
Nú þurfa stjórnvöld að taka á honum stóra sínum og aflétta þessari
mismunun.
hljómflutningstækjum. Á það hefur verið bent á þessum síðum að blindu fólki
sé mismunað. Sé keypt sérhannað afspilunartæki fyrir hljóðbækur sem
einnig er hægt að hljóðrita með, er tækið flokkað í ofurflokki og hið sama
gildir, ef hljóðritunarbúnaðinn vantar. Ef myndavél væri í tækinu gegndi allt
öðrru máli. Þá bæri tækið enga tolla, einungis virðisaukaskatt. Þessir
ofurtollar eru lagðir á þótt þessi sérhönnuðu "hljóðbókatæki" séu margfalt
dýrari en vejuleg tæki sem ætluð eru handa almenningi. Þá er það sjálfsögð
krafa á þessari samskipta- og tölvuöld, að hlustun sé ekki skattlögð með
þessum hætti.
Nokkur hópur fólks hér á landi á mikilla hagsmuna að gæta vegna ofurtolla á
hljóðritum. Hvergi á byggðu bóli í hinum vestræna heimi eru þeir ofurtollaðir
nema hér á landi. Nýlega tókst Tónastöðinni að fá ofurtolla á Zoom-
hljóðritumm fellda niður, þar sem fyrst og fremst væri um tæki að ræða, sem
tengjast kvikmyndavélum. En hvers eiga þá þeir að gjalda sem eingöngu
vinna með hljóð?
Nú þurfa stjórnvöld að taka á honum stóra sínum og aflétta þessari
mismunun.
Stjórnmál og samfélag | 11.8.2012 | 00:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 11. ágúst 2012
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar