Um daginn hitti ég endurskoðanda nokkurn sem hefur aðstoðað ýmsa fjárfesta í samningum við bankana. Sagði hann mér að hugmyndir væru uppi um að skipta ýmsum stórfyrirtækjum í smærri einingar og setja þau þannig á markað. Vandinn væri hins vegar sá að lítið væri um fé á markaðinum og fáir sem gætu keypt.
Verði tugir milljarða afskrifaðir vegna Haga og annarra skuldugra fyrirtækja og einstaklinga fer ekki hjá því að menn spyrji hvort það sé jafn þjóðhagslega hagkvæmt og að standa fyrir meiri aðstoð við almenning vegna bifreiða- og íbúðakaupa. Sé það svo að tiltekinn einstaklingur geti keypt 10% í Högum hljóta þeir fjármunir einnig að hafa getað nýst til þess að greiða óreiðuskuldir Baugs eða hluta þeirra.
Í raun er siðferðilega rangt af Finni Sveinbjörnssyni og félögum að færa tilteknum einstaklingi 10% hut á silfurfati. Setja hefði fyrirtækin í útboð hver og eitt og brjóta þannig á bak aftur þá einokunarstöðu sem samsteypa þessi hefur náð á fjölmiðla- og matvörumarkaði. Afl samsteypunnar er svo mikið að hún getur í raun ráðið lífi eða dauða sumra fjölmiðla hér á landi.
Aríonbanki virðist vera orðinn leiksoppur í ljótu valdatafli sem aldrei hefði átt að hejfa.
Aríónbanki virðist leita óþægilega líkra leiða og beitt var í Austur-Evrópu þegar gæðingum fyrri valdhafa voru afhent ríkisfyrirtæki á silfurfati, eins og Vilhjálmur Bjarnason benti á.
Ríki hafa liðið undir log og fyrirtæki einnig. Í því umróti sem nú ríkir í íslensku samfélagi er einungis eðlilegt að ný fyrirtæki rísi og um það hefðu bankarnir geta haft forgöngu.
Leynimakkið, pukrið, klíkuskapurinn, kunningja- vina- og frændsemistengsl eru enn söm við sig hér á landi.
Í Spegli Ríkisútvarpsins í kvöld var greint frá afglöpum starfsmanna Glitnis vegna fjárfestingatilburða erledis þar sem gríðarlegir fjármunir fóru bókstaflega forgörðum. Í ljós kom að starfsmenn bankans kunnu lítið fyrir sér um alþjóðlegar fjárfestingar og greiddu jafnvel spænskum verktökum milljónir Evra út í hönd án þess að fyrir lægju neinar tryggingar. Skyldu starfsmenn Aríonbanka vera hæfari til þess að byggja upp íslenskt efnahagslíf?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.2.2010 | 21:31 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan daginn, Arnþór! – Hver er þessi Spánarsniglabanki? Eru það Steingrímur og Jóhanna? – Og áttirðu ekki við eigendur fyrirtækjanna 2006–8 í stað 1998?
Kær kveðja.
Kristin stjórnmálasamtök, 9.2.2010 kl. 11:52
Úpps, ég var nýkominn úr vitjun í stjórnborð samtaka minna; en þetta átti að vera með minni undirskrift og minni bloggskráningu!
Jón Valur Jensson, 9.2.2010 kl. 11:53
hann er að meina Arion banka :)
Óskar Þorkelsson, 9.2.2010 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.