Ćtli slímsveppur geti hjálpađ Íslendingum iđ almenningssamgöngur

Pétur Halldórsson greindi frá ţví í ţćttinum Vítt og breitt á rás eitt í morgun ađ japanskir vísindamenn viđ Sapporo-háskóla hefđu fyrir skömmu gert athyglisverđa tilraun.

Kornflögum, sem eru uppáhaldsfćđa slímsveppa, var rađađ í svipađ mynstur og útborgir Tókíó. Skiliđ var eftir autt svćđi ţar sem miđborgin var og ein slímsveppsfruma sett ţar. Sveppurinn tók ađ teygja anga sína í allar áttir og eftir nokkrar klukkustundir hafđi veriđ ţróađ fullkomiđ gangakerfi sem flutti nćringu til miđstöđvarinnar.

Gangakerfiđ var svipađ ţví mynstri sem lestakerfi Tókíóborgar byggir á. Í framhaldi af ţessu hefur veriđ ţróađ ákveđiđ reiknilíkan sem vísindamenn halda ađ geti komiđ hönnuđum samgöngumannvirkja ađ gagni. Líkaninu er hćgt ađ beita til ţess ađ fylgjast međ umferđ og haga almenningssamgöngum eftir ţví hvernig hún liggur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband