Húsmóðirin á heimilinu greip þá til sinna ráða. Hafði hún samband við miðil og kom hann á vettvang. Samdist um það milli hans og andanna, sem voru tveir, að þeir yrðu lokaðir hvor inni í sinni flöskunni.
Konan velti nú fyrir sér hvað skyldi gera við andana og setti þá á uppboð. Þeir seldust!
Hún tjáði fréttamanni BBC að nýi eigandinn hygðist leita til almennings um hvað gera skyldi við andana. Sjálf sagðist hún vilja að vel yrði farið með þá. Varla getur ákvörðunin um að loka andaskinnin inni í flösku kallast mannúðleg. Getur verið að orðið andúð sé orðið til vegna þeirrar andúðlegu aðferðar að hneppa anda í fjötra með því að loka þá inni í flöskum eða sauðarleggjum?
Það eru þá sennilega sannar sögurnar um Sæmund fróða sem kom Kölska fyrir í sauðarlegg og hinar fjölmörgu sögur í Þúsund og einni nótt af öndum í hvers konar ílátum og flöskum. Hvað þá um anda sem tengjast hringjum og lömpum?
Þótt þetta sé grafalvarlegt mál ætla ég samt að setja þetta í aukaflokkinn spaugilegt.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Spaugilegt | 9.3.2010 | 09:08 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.