Samfylkingarfélagið á nesinu ákvað fyrir nokkru að kljúfa sig út úr félaginu og bjóða fram. Bæjarmálafélag Seltjarnarness hélt sínu striki og efndi til prófkjörs í síðasta mánuði. Á listanum var fólk úr röðum VG, Framsóknar og óháðra.
Nú hafa þær fréttir borist að framsóknarmenn ætli að bjóða fram ásamt óháðum og má því telja víst að dagar félagsins verði senn taldir.
Ýmsum stofnendum félagsins svíður þetta og telja með ólíkindum að andstæðingar Sjálfstæðisflokksins skilji ekki að skipulegt andóf sé vænlegast til árangurs. Einn þeirra orðaði það svo að nú hygðist hann kjósa Sjálfstæðisflokksins. Hann vissi hvað væri í boði og vildi gjarnan stuðla að yfirburðasigri jafnágætrar konu og Ásgerðar Halldórsdóttur gegn sundrungaröflunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.3.2010 | 12:02 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319699
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jú, þetta er umhugsunarvert fyrir Seltirninga. Þegar ekki tekst betur til með valkost við forræði Sjálfstæðisflokksins er eins gott að gera prófkjör Sjálfstæðisflokksins að raunverulegu kosningunum á Nesinu. Maí-kosningarnar eru þá meira upp á punt.
Páll Vilhjálmsson, 27.3.2010 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.