Skyldi enginn hafa safnað hljóðsýnum? Með nútímatækni og þeim góða búnaði sem er fyrir hendi til hljóðritunar ætti nú að gefast einstakt tækifæri til að hljóðrita ósköpin. Hafa þórdunurnar úr jöklinum verið hljóðritaðar? Einhver hljóð hafa fylgt kvikmyndum en engin alúð hefur verið lögð við að birta hljóðið úr myndunum og það virðist ekki hafa verið hljóðritað í víðómi.
Ríkisútvarpið hefur ekki gert neinar ráðstafanir til að ná hljóðsýnum af gosinu. Í Vestmannaeyjagosinu var það heldur ekki gert. Tæknimenn sáu um að hljóðrita það sem hljóðritað var og fengu mislitlar þakkir fyrir.
Ég skora á einhverja sem eiga góð tæki að ná góðum hljoðsýnum af gosinu og gera þau aðgengileg almenningi. Ég býð hér með hjóðrými undir slíkar hljóðritanir á bloggsíðunni http://hljod.blog.is
Gosmökkur í 31 þúsund feta hæð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.5.2010 | 22:43 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög góð ábending Arnþór.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 6.5.2010 kl. 00:44
Ég tek undir þetta. Ómar Ragnarsson náði kvikmyndum úr lofti af hljóðbylgjum, í raun höggbylgjum af hljóðmúrsrofi. Þótt ég geti ímyndað mér að sérstök tæki þyrfti til að grípa þau hljóð sem þannig myndast, þá er það verðugt verkefni og örugglega mögulegt á okkar tækniöld.
Sigurður Ingi Jónsson, 6.5.2010 kl. 01:12
Fyrir nokkrum kvöldum horfði ég á fræðslumynd frá Nature á alþýðusjónvarpstöðinni PBS hér vestra. Þar var fjallað um eldfjallafræðing á Hawaii sem hefur sérhæft sig í að hlusta á dunur og undirgang jarðelda áður en þeir brjótast út. Hann er með hljóðnema sem afrita lágtíðni sem við heyrum ekki og athugar svo með mögnun. Hann segir hljóðin segja mikla sögu um hegðan og framgang goss.
Emil (IP-tala skráð) 6.5.2010 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.