Mjóslegnir efnamenn

Enginn getur haldið því fram að sérfræðilæknar lepji dauðann úr skel og þá munar minna um tveggja prósenta lækkun en öryrkja og lífeyrisþega sem hafa þurft að sæta meiri skerðingum en aðrir þegnar þessa lands. Menn hljóta nú að velta því alvarlega fyrir sér hverjir megi sín minna, lífeyrisþegar eða milli- og efnastéttin. Barrlómur hinna síðast nefndu virðist mikill og samstöðu auk þolinmæði virðist þar skorta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband