Ég prófaði gönguleiðsögnina í kvöld. Hún lofar góðu. Nöfn gatna sem farið er yfir birtast og hægt er að fá ýmsar aðrar upplýsingar svo sem húsnúmer o.s.frv. Nokkrir hnökrar eru þó á lestrinum en það stendur væntanlega til bóta. Þetta er einungis fyrsta tilraunaútgáfan og miðað við upphafið lofar framhaldið góðu.Lesendur bloggsins fá væntanlega að fylgjast með helstu tíðindum af þessum vettvangi.
Til mín hringdi einn lesandi þessa bloggs fyrir nokkru og vildi vita hvers vegna ekkert heyrðist frá blindu eða sjónskertu fólki um þessa tækninýjung sem talsvert hefur verið ritað um hér í sumar. Ég kann engin svör við þessari spurningu, veit ekki einu sinni hvort þessi hópur les yfirleitt bloggsíður. Ég þekki að vísu örfáa einstaklinga í hópi blindra og sjónskertra sem hafa gaman af Hljóðblogginu en engan sem lítur inn á þetta blogg nema ef vera skyldi Gísli Helgason og Birkir Rúnar Gunnarsson. Hins vegar hefur verið ánægjulegt hversu margir einstaklingar, tæknilega sinnaðir, hafa birt athugasemdir á þessu bloggi um hvað eina sem snertir tækniframfarir í þágu blinra og sjónskertra.
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkar: Ferðalög, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | 14.10.2010 | 23:22 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.