Í gær ferðaðist ég með þessum sama vagni (þekkti hann á ýmsu, þar á meðal vélarhljóðinu). Enn var leiðsögukerfið jafnlágt still og ekkert heyrðist. Ég hringdi aftur í Strætó og benti á þetta. Var mér afar vel tekið, nafn mitt og símanúmer skráð og úrbótum lofað.
Nokkru síðar komst ég að því að einhverjir farþegar hefðu kvartað undan leiðsögukerfinu, það truflaði þá og spillti fyrir þeim næðisstundinni í vagninum. Nú eru u.þ.b. 30 ár síðan hætt var að kalla upp biðstöðvar strætisvagna og mæltist sú breyting illa fyrir. Íslendingar hurfu frá þessum sið á meðan hann var efldur í nágrannalöndum okkar. Því glöddust margir þegar Strætó tilkynnti að nú væri unnið að því að setja upp slíkt kerfi í vögnum fyrirtækisins. Á Norðurlöndum og víðar um heim er þetta alþekktur siður og þar amast enginn við þessum tilkynningum.
Sé svo að starfsmenn Strætó láti undan kvörtunum síngjarnra einstaklinga er vandi á ferð. Þá ræður fyrirtækið ekki við að kallast almenningsfyrirtæki. Vonandi verður ráðin hér bragarbót á, því að vissulega er mikilvægt að menn geti nýtt sér þessa ágætu almenningsþjónustu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.11.2010 | 07:58 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.