Sú niðurstaða sem fékkst í Icesave-málinu er dæmi þess hvað gerst getur þegar menn sýna einurð og áræðni. Nú þarf ekki að spyrja hvaða stjórnmálamaður hafi gert eða sagt eitthvað og hverjir eigi að svara til saka. Heldur ber að spyrja hver árangurinn hafi orðið.
Þótt stjórnarandstaðan geti glaðst yfir hlut sínum og annarra Íslendinga ber ekki að fara á nornaveiðar vegna þeirra sem vildu samþykkja fyrri samning. Bjarni Benediktsson og aðrir forystumenn íslenskra stjórnmálaflokka þurfa nú að hugsa sinn gang og fara að ræða saman eins og siðað fólk í stað þess að öskra hverjir á aðra. Alþingi líkist stundum helst nútímaóperu þar sem menn syngja ekki heldur öskra eða hrópa hver að öðrum. Spurningin er oft sú hverjir gali hæst.
Þurfa að svara fyrir fyrri samning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.12.2010 | 21:49 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mismunur - okkur í hag - 110 MILLJARÐAR frá síðasta tilboði !!
Fyrir LANDSDÓM með Steingrím Jóhönnu & Svavar Gestsson !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 22:39
Það er örugglega pláss á bekknum í Landsdómi fyrir Steingrím, Svavar og Jóhönnu, svo mikið er víst, eftir að liðleskjurnar í Samfylkingu náðu að fría sitt fólk! Menn hafa allavega verið ákærðir fyrir minna hér á landi!
Elías Bj (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 23:06
Ertu að tala um ræðu Jóhönnu á siðasta sellufundi eða orð Sverrisdóttur um SA Hvernig væri að þú og þínir trúbræður sýnduð nú gott fordæmi.
Guðmundur Ingi Kristinsson, 9.12.2010 kl. 23:09
Vissulega getur stjórnarandstaða glaðst yfir vel unnu verki - það er hinsvegar eðlilegt að attaníossar stjórnarinnar vilji ekki ræða forsöguna - Svavarsníð né heldur þá staðreynd að JS og SJS ætluðu sér að keyra það landráð í gegn án þess að nokkur umræða ætti sér stað - Svavarsníð var jú það besta sem í boði var.
Það verður seint sem Bjarni Benediktsson þarf á ráðleggingum stjórnarliða að halda. Fólks sem styður einhverja hörðustu skattpíningarstefnu sögunnar ásamt ótrúlegum verðhækkunum sem margar hverjar stuðla að stórauknum skuldum heimilanna. Fólk sem styður slíkt er ekki hæft sem ráðgjafar.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.12.2010 kl. 07:11
Arnþór, alveg er sammála þér. Viðbrögð Steingríms og Jóhönnu kalla fyrst og fremst fram aumkun. Við þurfum leiðtoga, og þá er ég ekki að tala um ,,hinn sterka stjórnanda" sem hlustar á grasrótina og fer með okkur áfram til betri tíma. Hvort það er Bjarni Benediktsson eða einhver annar verður að koma í ljós.
Sigurður Þorsteinsson, 10.12.2010 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.