Hver stendur vörð um upplýsýngaaðgengið?

Það hefur færst í vöxt að fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar sendi tölvupóst eða birti efni á heimasíðum sínum þar sem einungis er mynd af texta í stað þess að textinn sé birtur. Síminn hefur verið til sérstakra vandræða, en iðulega berast tölvuskeyti frá starfsmönnum fyrirtækisins sem eru ólæsileg þeim sem geta ekki nýtt sér myndir til lestrar.

Morgunblaðið, sem er enn einhver aðgengilegasti vefmiðill landsins (mbl.is) og þótt víðar væri leitað, hefur einnig fallið í þessa gröf. Á mbl.is birtast nú æ oftar myndir af atvinnuauglýsingum í stað texta.

Hver stendur nú aðgengisvaktina?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband