Harpa bregst ekki vonum manna

 

Tónlistarhúsið Harpa stóðst fyllilega væntingar manna í beinni útsendingu Ríkisútvarpsins frá opnunarhátíð hússins föstudaginn 13. maí. Tónlistarvalið var einstakt og fjölbreytilegt. Dægurtónlistin skilaði sé með prýði eins og annað sem flutt var. Einkum hrifust margir af einlægri hrifningu Páls Óskars Hjálmtýssonar af sjálfum sér.

Margt hefur verið ritað og rætt um Hörpu. Þar á meðal er þessi þáttur Arnars Eggerts Thoroddsens á mbl.is.

http://mbl.is/frettir/sjonvarp/58335/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju meðhúsið njótið

Ragnar Þór Ragnarsson (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband