Föstudaginn 1. júlí síðastliðinn voru 90 ár liðin frá því að Kínverski kommúnistaflokkurinn var stofnaður. Fundurinn var haldinn í shanghai árið 1921 og stóð að stofnun hans fremur fámennur hópur vígreifra einstaklinga sem vildu leggja allt í sölurnar til þess að létta af kínverskri alþýðu þvíi oki sem hún reis vart undir. Skömmu eftir að fundinum lauk kom leynilögregla stjórnvalda á staðinn, en greip í tómt.
Í tilefni afmælisins var haldinn fundur í Alþýðuhöllinni miklu í Beijing, þar sem einstaklingar og samtök hlutu viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Þar flutti Hu Jintao, formaður flokksins og forseti Kínverska alþýðulýðveldisins, ræðu, sem er um margt merkileg. Þar vék hann m.a. að þeim hræringum sem nú hreyfa við þjóðfélögum víða um veröld. Fullyrti hann að framfarir sem byggja á baráttu fólks fyrir betri kjörum, væru forsenda framfara á hverjum tíma og yrðu Kínverjar að læra að takast á við vandamál sem þeim fylgdu. Þá taldi hann einhlítt að lýðræði yrði aukið í landinu og yrði fyrsta skrefið að auka það innan flokksins.
Vafalaust rýna margir í ræðuna og reyna að spá fyrir um framvindu mála í Kína. Hér er krækja á hátíðarhöldin. Ræður eru þýddar jafnóðum á ensku.
http://english.cntv.cn/program/asiatoday/20110701/107836.shtml
Þá er hér 18 sjónvarpsþátta röð um sögu Kínverska kommúnistaflokksins:
http://english.cntv.cn/english/special/glorious_journey/homepage/index.shtml
Hér fyrir neðan eru krækjur á fyrstu 7 þættina.
Episode 1: Rising from the flames: http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100922/101929.shtml
Episode 2: Founding New China http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100923/101979.shtml
Episode 3: Difficult Endeavours http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100924/101907.shtml
Episode 4: A Great Turning Point http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100925/103239.shtml
Episode 5: High Tides http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100926/103172.shtml
Episode 6: Breaking Waves http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100927/103571.shtml%3e
Part 7: Sailing into the New Century http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100928/103886.shtml
Meginflokkur: Sveitarstjórnarkosningar | Aukaflokkar: Kínversk málefni og menning, Sjónvarp, Utanríkismál/alþjóðamál | 4.7.2011 | 12:37 (breytt kl. 12:38) | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 319678
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vandamál með þessa þætti, er að þeir eru svo hlutdrægir og ofleiknir. Ef maður skoðar nánar markmið kommúnista og þjóðernissinna, þá má segja að þjóðernis sinnar unnu. Kommunistar hafa smám saman verið að hverfa frá því að Mao fór.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 4.7.2011 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.