90 ár frá stofnun Kínverska kommúnistaflokksins

 

Föstudaginn 1. júlí síđastliđinn voru 90 ár liđin frá ţví ađ Kínverski kommúnistaflokkurinn var stofnađur. Fundurinn var haldinn í shanghai áriđ 1921 og stóđ ađ stofnun hans fremur fámennur hópur vígreifra einstaklinga sem vildu leggja allt í sölurnar til ţess ađ létta af kínverskri alţýđu ţvíi oki sem hún reis vart undir. Skömmu eftir ađ fundinum lauk kom leynilögregla stjórnvalda á stađinn, en greip í tómt.

Í tilefni afmćlisins var haldinn fundur í Alţýđuhöllinni miklu í Beijing, ţar sem einstaklingar og samtök hlutu viđurkenningu fyrir vel unnin störf. Ţar flutti Hu Jintao, formađur flokksins og forseti Kínverska alţýđulýđveldisins, rćđu, sem er um margt merkileg. Ţar vék hann m.a. ađ ţeim hrćringum sem nú hreyfa viđ ţjóđfélögum víđa um veröld. Fullyrti hann ađ framfarir sem byggja á baráttu fólks fyrir betri kjörum, vćru forsenda framfara á hverjum tíma  og yrđu Kínverjar ađ lćra ađ takast á viđ vandamál sem ţeim fylgdu. Ţá taldi hann einhlítt ađ lýđrćđi yrđi aukiđ í landinu og yrđi fyrsta skrefiđ ađ auka ţađ innan flokksins.

Vafalaust rýna margir í rćđuna og reyna ađ spá fyrir um framvindu mála í Kína. Hér er krćkja á hátíđarhöldin. Rćđur eru ţýddar jafnóđum á ensku.

http://english.cntv.cn/program/asiatoday/20110701/107836.shtml

 

Ţá er hér 18 sjónvarpsţátta röđ um sögu Kínverska kommúnistaflokksins:

http://english.cntv.cn/english/special/glorious_journey/homepage/index.shtml

 

Hér fyrir neđan eru krćkjur á fyrstu 7 ţćttina.

 

Episode 1: Rising from the flames: http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100922/101929.shtml

 

Episode 2: Founding New China http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100923/101979.shtml

 

Episode 3: Difficult Endeavours http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100924/101907.shtml

 

Episode 4: A Great Turning Point http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100925/103239.shtml

 

Episode 5: High Tides http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100926/103172.shtml

 

Episode 6: Breaking Waves http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100927/103571.shtml%3e

 

Part 7: Sailing into the New Century http://english.cntv.cn/program/storyboard/20100928/103886.shtml

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandamál međ ţessa ţćtti, er ađ ţeir eru svo hlutdrćgir og ofleiknir.  Ef mađur skođar nánar markmiđ kommúnista og ţjóđernissinna, ţá má segja ađ ţjóđernis sinnar unnu.  Kommunistar hafa smám saman veriđ ađ hverfa frá ţví ađ Mao fór.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 4.7.2011 kl. 19:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband