Frá því að ég fór að taka þátt í hagsmunabaráttu fatlaðra innan Öryrkjabandalags Íslands fyrir bráðum 30 árum hefur ætíð hið sama snúið upp á teningnum. Þegar talið er að syrti í álinn er dregið af öldruðu fólki og öryrkjum. Þótt samtök fatlaðra geri samninga við ríkisstjórnina eru þeir ævinlega sviknir þegar á hólminn er komið. Þar virðist engin undantekning á. Sjálfstæðisflokkur, alþýðubandalag, Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Samfylkingin og jafnvel Vinstri grænir, allir eru þessir flokkar undir sömu sök seldir.
Þótt þí megi halda fram að kjör öryrkja séu sennilega skárri nú en þau urðu verst á valdatíma þeirra Davíðs, Jóns Baldvins og Halldórs, nær þó engri átt að ætla að reiða enn og aftur til höggs gegn öldruðu fólki og öryrkjum. Ef skattleggja á bankana, er ekki nema réttmætt að allur sá skattur, sem af því hlýst, renni óskiptur til velferðarmála.
Er ekki kominn tími til að samtök fatlaðra leggi fram tillögur að fjárlögum ríkisins, þar sem tekið verði mið af raunverulegum þörfum? Hið sama gætu samtök aldraðra gert.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.10.2011 | 20:41 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.