Harmonikusnillingar frá Norđur-Kóreu

 

Emil Bóasson, góđvinur minn, er fundvís á sitthvađ merkilegt, sem leynist á vefnum:

 

 

Miklum sögum fer af fćrni norđurkóreskra í harmoníku leik. Vísir segir svo frá í dag:

 

Norski tónlistarmađurinn Morten Traavik gerđi skemmtilega menningarlega  uppgötvun ţegar hann birti myndband af Norđur-kóreskum harmonikkuleikurum spila slagarann Take me on međ norsku hljómsveitinni A-ha. Milljónir hafa horft á harmonikkuspilarana spila lagiđ sem ţau lćrđu á tveimur dögum.

„Ţetta eru bestu tónlistarmenn sem ég hef kynnst," sagđi Traavik í samtali viđ fréttastofu BBC og bćtti viđ ađ hćfileikar ţeirra vćru slíkir ađ ţeir gćtu slegiđ í gegn hvar sem er í heiminum.

Traavik kynntist tónlistarmönnunum í Kum Song tónlistarskólanum í Norđur-Kóreu ţar sem hann kynnti fyrir ţeim vestrćna popptónlist sem og klassík. Traavik hefur ferđast um alla Austur-Asíu og kynnt íbúum fyrir tónlist á norđurlöndum og um leiđ frćđst um tónlist viđkomandi landa. Svo er tilgangurinn ađ halda menningarhátíđ í Norđaustur Noregi, nćrri landamćrum Rússlands, ţar sem međal annars harmonikkuspilararnir munu koma fram.

Hćgt er ađ horfa á flutning harmonikkuleikaranna hér fyrir ofan.

YouToube upptakan er hér

http://youtu.be/rBgMeunuviE

Frá ţessu var greint á BBC međ krćkju í ţessa frétt

http://azstarnet.com/entertainment/music/norwegians-seek-a-ha-moment-in-north-korean-

music/article_89e3e45f-124f-5274-aa5d-ed12de64bd1a.html

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband