Emil Bóasson, góđvinur minn, er fundvís á sitthvađ merkilegt, sem leynist á vefnum:
Miklum sögum fer af fćrni norđurkóreskra í harmoníku leik. Vísir segir svo frá í dag:
Norski tónlistarmađurinn Morten Traavik gerđi skemmtilega menningarlega uppgötvun ţegar hann birti myndband af Norđur-kóreskum harmonikkuleikurum spila slagarann Take me on međ norsku hljómsveitinni A-ha. Milljónir hafa horft á harmonikkuspilarana spila lagiđ sem ţau lćrđu á tveimur dögum.
Ţetta eru bestu tónlistarmenn sem ég hef kynnst," sagđi Traavik í samtali viđ fréttastofu BBC og bćtti viđ ađ hćfileikar ţeirra vćru slíkir ađ ţeir gćtu slegiđ í gegn hvar sem er í heiminum.
Traavik kynntist tónlistarmönnunum í Kum Song tónlistarskólanum í Norđur-Kóreu ţar sem hann kynnti fyrir ţeim vestrćna popptónlist sem og klassík. Traavik hefur ferđast um alla Austur-Asíu og kynnt íbúum fyrir tónlist á norđurlöndum og um leiđ frćđst um tónlist viđkomandi landa. Svo er tilgangurinn ađ halda menningarhátíđ í Norđaustur Noregi, nćrri landamćrum Rússlands, ţar sem međal annars harmonikkuspilararnir munu koma fram.
Hćgt er ađ horfa á flutning harmonikkuleikaranna hér fyrir ofan.
YouToube upptakan er hér
http://youtu.be/rBgMeunuviE
Frá ţessu var greint á BBC međ krćkju í ţessa frétt
http://azstarnet.com/entertainment/music/norwegians-seek-a-ha-moment-in-north-korean-
music/article_89e3e45f-124f-5274-aa5d-ed12de64bd1a.html
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | 12.2.2012 | 11:28 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir ţjálfuđ til ţess ađ nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 319743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.