Athyglisverður fyrirlestur um menningu smáþjóðar

Miðvikudaginn 25. þessa mánaðar hélt kínverskur fræðimaður, zhang Boy, prófessor við Tónlistarháskóla ríkisins í Beijing, fyrirlestur um tónlistararfleifð AWA-þjóðarinnar, sem býr í Yunnan-fylki í suðvestur-Kína. Zhang var hér á ferð ásamt nemanda sínu, ungri stúlku, sem vinnur að meistararitgerð um þjóðlega, íslenska tónlist.

Awa-menn eru um 350.000 og búa flestir þeirra innan kínversku landamæranna, en fámennur hópur býr í Burma.

Skrifað er um fyrirlesturinn á bloggi Kínversk-íslenska menningarfélagsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband