Athyglisverđur fyrirlestur um menningu smáţjóđar

Miđvikudaginn 25. ţessa mánađar hélt kínverskur frćđimađur, zhang Boy, prófessor viđ Tónlistarháskóla ríkisins í Beijing, fyrirlestur um tónlistararfleifđ AWA-ţjóđarinnar, sem býr í Yunnan-fylki í suđvestur-Kína. Zhang var hér á ferđ ásamt nemanda sínu, ungri stúlku, sem vinnur ađ meistararitgerđ um ţjóđlega, íslenska tónlist.

Awa-menn eru um 350.000 og búa flestir ţeirra innan kínversku landamćranna, en fámennur hópur býr í Burma.

Skrifađ er um fyrirlesturinn á bloggi Kínversk-íslenska menningarfélagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband