Atkvæðagreiðslan um spurningar vegna breytinga á stjórnarskránni markar tímamót í sögu blindra Íslendinga. Í fyrsta skipti er blindu fólki, sem les blindraletur, gefinn kostur á að fá öll kjörgögn í hendur: kjörseðilinn prentaðan á blindraletri auk spjalds, sem lagt er yfir hinn eiginlega kjörseðil. Spjaldið er svo greinilega merkt að menn velkjast ekki í vafa um hvar setja eigi krossinn.
Ég fékk engar sérstakar leiðbeiningar ætlaðar blindu fólki sendar heim. En síðan thjodaratkvaedi.is reyndist með aðgengilegum upplýsingum.
Mér varð hugsað til þeirrar baráttu sem við tvíburabræður háðum á árunum 1974-78 til þess að tryggja lýðréttindi blindra einkum við utankjörstaðakosningar. Þegar sá sigur vannst þótti flestum það mikil bót og hið sama varð upp á teningnum, þegar farið var að leggja sérstök spjöld yfir kjörseðla sem gerðu blindu fólki kleift að kjósa í einrúmi.
Í morgun var mér tjáð að sækja þyrfti formann kjörstjórnar til þess að úrskurða um heimild mér til handa til þess að fá aðstoð á kjörstað. Ég benti á að þess þyrfti ekki, öll gögn væru fyrir hendi og varð svo að enginn var úrskurðaður aðstoðarmaður minn.
til hamingju, allir þeir sem blindir eru og aðrir þeir, sem þurfa á blindraletri að halda.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Mannréttindi | 20.10.2012 | 13:01 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.