Óvenjuleg innbrotstilraun á jóladag

Rétt upp úr kl. hálf eitt á hádegi kvađ viđ ţungt högg á stofugluggannn hjá okkur. Vissum viđ ekki hvađan á okkur stóđ veđriđ. Ţá kom í ljós ađ á svalagólfinu stóđ valur auđsjáanlega vankađur og horfđist í augu viđ Elínu. Hún hljóp ađ ná í myndavél, en á međan forđađi hann sér.

Ekki vitum viđ hvađ lokkađi hann hingađ. Ef til vill hafa ţađ veriđ smáfuglar eđa hann hefur séđ eitthvađ innan viđ gluggann, sem vakti athygli hans. Ennţá er örlítill skötuilmur í íbúđinni eftir Ţorláksmessuna. Skyldi skötulyktinn hafa lokkađ hann ađ sér?

viđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband