RafrŠn skilrÝki og vandamßl vegna vefvafra

fyrir nokkru fˇr a­ bera ß vanda vi­ a­ nota rafrŠn skilrÝki ß debet-korti til ■ess a­ nß sambandi vi­ banka og a­rar stofnanir.
N˙ hefur keyrt svo um ■verbak a­ Úg nŠ hvorki sambandi me­ firefo 18x nÚ Internetexplorer 9. Hins vegar verkar Googlechrome.
Ůß kemur upp sß vandi a­ googleChrome les ekki alla hnappa e­a tßknmyndir, sem nota­ar eru Ý b÷nkum og stend Úg ■vÝ uppi rß­afßr. Starfsmenn ═slandsbanka kannast vi­ ■etta vandamßl og starfsma­ur Au­kennis, sem hefur umbo­ fyrir hugb˙na­inn sem nota­ur er, sag­i mÚr a­ erfitt vŠri sŠnskum framlei­endum a­ fylgja eftir ■rˇun netvafranna. Fyrir viki­ er mÚr tjß­, tjß­, ■egar Úg reyni a­ komast inn, a­ skilrÝki­ sÚ ˙trunni­ e­a ˇgilt. sumar stofnanir segja mig ekki hafa leyfi til a­ skyggnast inn ß vfsÝ­ur og ■urfi a­ leita samninga vi­ rÚtthafa ■eirra. Ůß eru ß ÷­rum heimasÝ­um gefnar lei­beiningar um a­ger­ir sem hŠgt er a­ grÝpa til Ý Windows Explorer. Ůrßtt fyrir Ýtarlega leit hef Úg ekki fundi­ nein g÷gn sem eiga vi­ vandamßli­.

╔g taldi rafrŠn skilrÝki af hinu gˇ­a og Štla a­ halda ■vÝ ßfram um sinn. En ■essi vandrŠ­i geta vissulega valdi­ fˇlki miklum t÷fum og jafnvel fjßrhagstjˇni.

═ kv÷ld sˇtti Úg greiningarforrit frß au­kenni og gangsetti ■a­. Greiningarforriti­ greindi enga bilun og fullyrti a­ skilrÝki­ vŠri gilt. ŮvÝ ß Úg enga s÷k Ý ■essu mßli heldur ver­ Úg a­ leita rÚttar mÝnns hjß Au­kenni.


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband