95 ára afmćli Skaftfellings VE 333

Í dag, 6. Maí, eru 95 ár liđin síđan vélskipiđ Skaftfellingur kom fyrsta sinn til Vestmannaeyja en smíđi ţess lauk í mars 1918. Jón Högnason, skipstjóri og áhöfn hans sigldu skipinu frá Kaupmannahöfn. Ekki fékkst olía á skipiđ og var ţví siglt međ seglum.

Hér er krćkja á ţáttinn „Skaftfellingur aldna skip, aldrei verđur sigling háđ“, sem útvarpađ var áriđ 1999.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband