Í fréttum sjónvarpsins í gærkvöld kom fram að lokaritgerð til háskólaprófs hefði í fyrsta sinn verið skilað hér á landi á blindraletri nú fyrir skömmu.
Fyrsti blindi Íslendingurinn útskrifaðist frá Háskóla Íslands með BA-próf í íslenskum fræðum árið 1978. Námið var þá samsett úr sögu og íslensku. Ba-ritgerðin, sem skilað var, var svo sannarlega skrifuð á blindraletri og síðan vélrituð af höfundi. Ólafi Hanssyni var skilað báðum eintökum ritgerðarinnar, en hann taldi ekki ástæðu til að halda blindraleturseintakinu eftir, enda gat hann ekki lesið það.
Þá kom fram í skýringu fréttamanns að blindraletrið væri á undanhaldi og nú væru fáir blindraleturslesendur eftir. Þetta er ekki alls kosta rétt. Notendur Blindraleturs eru nú sennilega á þriðja tug hér á landi og hafa ALDREI verið fleiri. Ef Íslendingar ættu að bera sig saman við aðrar þjóðir ættu lesendur blindraleturs að vera a.m.k. 70. Ástæður þess, að þeir eru ekki fleiri, má rekja til fortíðarinnar, þegar útgáfa bóka var mjög takmörkuð.
Virðingarfyllst, Arnþór Helgason, BA í íslenskum fræðum og norsku
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.9.2013 | 10:04 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 319697
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.