Sannleikanum verður hver sárreiðastur

"Stundum má satt kyrrt liggja," er einatt sagt þegar sannleikurinn er óþægilegur. Í fyrri pistlum hefur á það verið bent a´ríkisstjórnin hefði getað farið hægar í sakirnar með þingsályktunartillöguna. En viðbrögð Steingríms Sigfússonar og Katrínar Júlíusdóttur sýna svo að vart verður um villst, að í greinargerð áður nefndrar tillögu er farið með rétt mál, þegar talað er um þær ástæðurr, sem ollu því að sumir þingmenn greiddu atkvæði með því að umsóknarferlið yrði hafið. Er sök Vinstri grænna þar mest.


mbl.is „Ég hef þó ekki logið að þinginu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband