Tímabær ákvörðun

Vafalaust eiga margir eftir að sakna orðs kvöldsins, en það hefur verið fremur meinlaust - sálmar og hugvekjur eftir aðra en þá sem flytja þær.

Það hefur lengi farið fyrir brjóstið hjá mörgum hlustendum Rásar eitt að þurfa að hlýða á lestur úr Gamla testamentinu þar sem farið er með texta eftir misvitra og jafnvel misruglaða spámenn Gyðinga - jafnvel hugleiðingar sem nýttar hafa verið af þjóðareyðingaöflum Ísraels til þess að réttlæta illgjörðir sínar. Hið svo kallaða Orð guðs stenst að mörgu leyti ekki lengur skoðun - einkum sá hluti þess sem er að finna í Gamla testamentinu. Í ljósi þessa er ákvörðun Þrastar Helgasonar, dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins, réttlætanleg.


mbl.is Orði kvöldsins og Morgunbæn hætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband