Árið 1999 var útvarpað þættinum Vinnuslys á sjó. Í lok þáttarins var rætt við Guðmund Hallvarðsson, þingmann og sægarp. Hafði hann stór orð um nauðsyn þess að íslensk skip yrðu skráð hér á landi. Nú er við völd ríkisstjórn sem vill gera sem flest fyrir atvinnuveitendur. Hefur komið til tals að breyta umhverfi hérlendis í þá átt að laða íslensk kaupskip hingað til skráningar?
Er eitthvað sem sjómenn hafa á móti því?
Æ fleiri sjá það nú í hendi sér hversu skaðlegur EES-samningurinn hefur verið að mörgu leyti. Það er afleitt að leið tvíhliða samninga skyldi ekki hafa verið farin á sínum tíma.
Vilja skrá skipin á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.8.2014 | 21:34 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þeir hefðu einhvern áhuga á því að skrá skipin á Íslandi myndu þeir gera það. En að halda því fram að þeir geti það ekki er alveg fráleitt, þeir vilja bara ekki fara eftir kjarasamningum, mönnunarreglum, öryggiskröfum og fleiru sem gildir í landinu. Það eru EINGÖNGU gróðasjónarmið sem ráða þarna ferðinni.............
Jóhann Elíasson, 20.8.2014 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.