Gagnsemi vitleysunnar

Pistill dagsins fjallar um gagniđ af vitleysunni.

Blint fólk međ hvítan staf er svo sjaldgćft vestast í Reykjavík ađ börn reka upp stór augu og horfa á ţađ eins og naut á nývirki (eđa kálfar á kengúru).

Í dag var ég á leiđ frá vinnu. Hélt ég eftir Framnesvegi um Aflagranda og göngustíginn, sem liggur fram međ KR-vellinum. Varđ ţá á vegi mínum heilmikiđ strákastóđ međ kennara sínum eđa ţjálfara.

“Sérđu mig alls ekki!” spurđi einn og játti ég ţví. “Ertu ţá ekki međ GPS-tćki?” spurđi annar. Játti ég ţví einnig.

Ég get ekki ađ ţví gert ađ brosa út undir eyru ţegar ég hitti svona skemmtilegt og áhugasamt krakkastóđ og ţađ veit svo sannarlega sínu viti. Ég frćddi stóđiđ hins vegar ekkert um hvađ ţađ getur veriđ varasamt ađ fylgja leiđbeiningum göngukortsins frá Google sem miđast fyrst og fremst viđ akstursstefnu, a.m.k. Ţegar lagt er af stađ. Verđur hér nefnt dćmi:

Ţegar ég held frá Tjarnarbóli 14 er mér bent á ađ halda austur Nesveginn yfir Kaplaskjólsveg, fara inn á Gústafsgötu (hvar sem hún er nú), út á Hofsvalla götu og Guđ veit hvert ţangađ til ég ćtti ađ álpast inn á Hringbraut. Ţar á ég ađ halda í vestur, fara kringum eyju og ţannig ađ JL-húsinu.

Taki ég nú ekki mark á ţessu, eins og ég geri aldrei, heldur fari um Grćnumýri og Frostaskjól yfir á Aflagranda tilkynnir leiđsögnin mér ađ ég eigi ađ beygja til hćgri á Grandavegi ađ Meistaravöllum í stađ ţess ađ halda beint áfram og síđan til vinstri.

Lokavitleysan er svo eftir. Ţegar ég hef gengiđ 50 metra eftir Hringbrautinni međfram JL-húsinu er mér bent á ađ snúa viđ.

Gagniđ er ţó ţađ ađ í allri vitleysunni eru nefnd kennileyti og stađsetning sem kemur sér vel, fari ég villur vegar.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband