Lífshćtta - meistaraverk

Leikritiđ Lífshćtta eftir Ţóreyju Sigţórsdóttur, sem Útvarpsleikhúsiđ flutti í dag, er á međal hins besta sem flutt hefur veriđ af íslensku efni um árabil – í raun meistaraverk.

Hljóđumgjörđin í skipsklefanum var mjög áhrifarík – niđurinn frá skipsvélinni og yfirtónar sem vitnuđu um hugarástand kvennanna.

Ţótt greina mćtti ađ Salóme, sem Jakobína Sigurđardóttir las úr smásögu sinni í útvarp fyrir rúmum 30 árum, vćri hluti útvarpslestrar, truflađi ţađ ekki á nokkurn hátt. Ţórey spann ţetta svo ađ úr varđ ein samfelld heild.


Hiđ sama má segja um vinkonurnar í einbýlishúsinu. Ţar var ađ vísu nokkuđ um klifun, en hún jók ađeins á áhrifamátt frásagnarinnar. Ţotuhljóđin voru sum dálítiđ skrýtin, en ekki verđur fettur fingur út í ţau.

Dómur undirritađs er sá ađ hér sé um meistarasmíđ fyrir útvarp ađ rćđa. Til hamingju, Ţórey og ađrir ađstandendur.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband