Leiðsagnarforrit eru vinsæl í snjallsímum. OVI-forritin frá Nokia voru og eru e.t.v. enn þau áreiðanlegustu á markaðinum, en sagt er að Google Maps fari óðum batnandi.
Notendur Android-síma hafa sjálfsagt orðið varir við að eftir að nýjasta uppfærslan barst í símana virðist Googlemaps ekki finna heimilisfang ef íslenskir stafir eru í götuheitinu. Þannig finnur forritið ekki Þórunnartún 2, Sörlaskjól 78 og Svöluás 21, en sé húsnúmerunum sleppt finnast göturnar. Þetta hefur síðan áhrif á forrit sem nýta sér Google Maps eins og WalkyTalky og Pointfinder sem eru sérstaklega hönnuð handa blindu fólki.
Garmin-forritin eru í sérflokki, en þau eru sennilega ekki aðgengileg fyrir Android-síma þótt því sé haldið fram að þau megi hala niður af Playstore. Hins vegar eru sagnir um að hægt sé að nota snjallsímana í tengslum við GPS-tæki með því að samtengja þau með blátönn.
Fróðlegt væri að fá athugasemdir við þennan pistil frá fróðu hugbúnaðarfólki eða notendum sem kunna skil á þessum efnum.
Meginflokkur: Tölvur og tækni | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag | 5.12.2014 | 23:28 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
-
alla
-
axelthor
-
arnibirgisson
-
ormurormur
-
astafeb
-
bjarnihardar
-
gattin
-
dora61
-
saxi
-
jaherna
-
jovinsson
-
fjarki
-
gislisigurdur
-
gudni-is
-
gelin
-
gummigisla
-
heidistrand
-
helgigunnars
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hoskibui
-
isleifur
-
jakobk
-
fun
-
jonhalldor
-
jon-o-vilhjalmsson
-
nonniblogg
-
juliusvalsson
-
kje
-
kristbjorggisla
-
methusalem
-
mortenl
-
moguleikhusid
-
skari60
-
rafng
-
ragnar73
-
fullvalda
-
duddi9
-
siggisig
-
saemi7
-
vefritid
-
thorirj
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú ekki sérstaklega fróður um þessi efni, en get sennilega fengið upplýsingar. Á reyndar Nokia snjallsíma (ódýran, sem notar Windows stýrikerfi)og "Caledos Runner" appið í honum notar að ég held GPS því að ég fæ nákvæmar upplýsinar um leiðina sem ég hef farið og þ.h. eftir að ég hef farið í gönguferð og notað það.
Kveðja
Sæmundur
Sæmundur Bjarnason, 10.12.2014 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.