Eru villur í nýrri uppfćrslu Google Maps?

Leiđsagnarforrit eru vinsćl í snjallsímum. OVI-forritin frá Nokia voru og eru e.t.v. enn ţau áreiđanlegustu á markađinum, en sagt er ađ Google Maps fari óđum batnandi.

Notendur Android-síma hafa sjálfsagt orđiđ varir viđ ađ eftir ađ nýjasta uppfćrslan barst í símana virđist Googlemaps ekki finna heimilisfang ef íslenskir stafir eru í götuheitinu. Ţannig finnur forritiđ ekki Ţórunnartún 2, Sörlaskjól 78 og Svöluás 21, en sé húsnúmerunum sleppt finnast göturnar. Ţetta hefur síđan áhrif á forrit sem nýta sér Google Maps eins og WalkyTalky og Pointfinder sem eru sérstaklega hönnuđ handa blindu fólki.

Garmin-forritin eru í sérflokki, en ţau eru sennilega ekki ađgengileg fyrir Android-síma ţótt ţví sé haldiđ fram ađ ţau megi hala niđur af Playstore. Hins vegar eru sagnir um ađ hćgt sé ađ nota snjallsímana í tengslum viđ GPS-tćki međ ţví ađ samtengja ţau međ blátönn.

Fróđlegt vćri ađ fá athugasemdir viđ ţennan pistil frá fróđu hugbúnađarfólki eđa notendum sem kunna skil á ţessum efnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ég er nú ekki sérstaklega fróđur um ţessi efni, en get sennilega fengiđ upplýsingar. Á reyndar Nokia snjallsíma (ódýran, sem notar Windows stýrikerfi)og "Caledos Runner" appiđ í honum notar ađ ég held GPS ţví ađ ég fć nákvćmar upplýsinar um leiđina sem ég hef fariđ og ţ.h. eftir ađ ég hef fariđ í gönguferđ og notađ ţađ.

Kveđja

Sćmundur 

Sćmundur Bjarnason, 10.12.2014 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband