Dægurmálaumræða útvarpsstöðvanna í beinni útsendingu tekur á sig ýmsar myndir og mótar skoðanir sumrahlustenda. Þar skiptir miklu að stjórnendur séu vel undirbúnir. Talsvert þótti skorta á að stjórnandi umræðunnar í Kastljósi Ríkisútvarpsins í gær réði við hlutverk sitt. Hið sama má segja um talsmann múslíma í þættinum. af vörum beggja féllu ýmis ummæli sem betur hefðu verið ósögð.
Í gær átti ég tal við Íslending nokkurn. Skiptumst við á skoðunum um reynslu okkar af samstarfi við múslíma. Vorum við sammála um að þar leyndist margur gimsteinninn eins og meðal allra trúarhópa, þar sem margur gimsteinn glóir í mannsorpinu eins og Bólu-Hjálmar orðaði það.
Viðmælandi minn sagðist þó vera á sömu skoðun og hlustandi nokkur, sem fannst að Múslímar ættu ekki a fá að reisa hér mosku á meðan aðrir trúarhópar mættu ekki reisa kirkjur í múslímalöndum.
Hér er um mikla fáfræði og alhæfingu að ræða. Víða hafa múslímar og ýmsir trúarhópar búið í sátt og samlyndi og gera sem betur fer enn. Þar eru bæði moskur og kirkjur. Má þar nefna lönd eins og Palestínu, Egyptaland, Tyrkland og Sýrland, en þar eru Assiríngar kristnir. Nú er að vísu þrengt að þeim. Hið sama gildir um Írak.
Múslímar á Íslandi eru ekki íbúar landa eins og Saudi-Arabíu þar sem önnur lögmál kunna að gilda. Þess vegna hlýtur að fara um trúarbyggingar þeirra eins og kristinna söfnuða sem vilja koma sér upp kirkju.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Trúmál og siðferði | 9.1.2015 | 07:31 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319718
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.