Engin tćpitunga - Í krafti sannfćringar eftir Jón Steinar Gunnlaugsson

Í krafti sannfćringar, ćvisaga Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrum hćstaréttardómara, rituđ af honum sjálfum, kom út í haust. Ađ loknum lestri hennar sendi ég höfundi eftirfarandi bréf, en sagan er bćđi einlćg og á köflum óvćgin, enda talar höfundurinn enga tćpitungu.

 

Sćll, Jón Steinar,

 

Ég hef nýlokiđ viđ ađ lesa ćvisögu ţína og ţótti mér hún hin merkasta bók - reyndar svo viđamikil og athyglisverđ ađ ýmislegt í henni krefst nánari skođunar viđ tćkifćri. Bókin er margslungin eins og Njála og viđ lesturinn koma í hugan sífellt nýjar myndir og ţankar.

 

Ţađ er alllangt síđan ég fór ađ fylgjast međ ferli ţínum. Eins og gengur og gerist var ég mishrifin af ýmsu sem ţú lést frá ţér fara á fyrri árum. Stundum held ég ađ umfjöllun fjölmiđla hafi mótađ skođanir mínar og viđbrögđ, en greinar ţínar, einkum í Morgunblađinu, leiđréttu sumt.

 

Athyglisverđar ţykja mér frásagnir ţínar af Hćstarétti. Ég hafđi ímyndađ mér ađ ţar hefđi ýmsu ţokađ áleiđis frá ţví sem var um miđja síđustu öld. Ţegar ég tók ađ fylgjast međ sem barn og unglingur á 7. áratug síđustu aldar virtist mér einatt sem Hćstiréttur dćmdi stundum út frá pólitískum forsendum og kunningskap en af sanngirni og raunverulegum málsástćđum. Fađir minn, Helgi Benediktsson, fékk fjölda mála fluttan fyrir Hćstarétti. Sum unnu lögmenn hans en önnur ekki. Síđasta máliđ fór ţannig ađ honum var dćmt í  hag en málskostnađur látinn niđur falla og varđ ţađ ásamt ýmsu til ţess ađ fjárhagur hans og fjölskyldunnar beiđ nokkurn hnekki.

Ţađ olli mér ţví vonbrigđum ţegar dómur Hćstaréttar 19. desember 2000 í öryrkjamálinu varđ eins og véfrétt og allt, sem á eftir fór nćstu vikurnar varđ eins og hin versta martröđ. Ţá veldur ţađ vissulega áhyggjum ađ ástandiđ sé eins og ţú lýsir ţví. Ég ímynda mér ađ tillögur ţínar um breytingar á réttinum séu einna best til ţess fallnar ađ breyta honum.

 

Ég dáist mjög ađ einurđ ţinni og tryggđ viđ lífsgildi ţín og óska ţér alls hins besta í baráttunni fyrir auknu réttlćti.

 

Bestu kveđjur,

 

Arnţór Helgason

 

Svar Jóns Steinars

Sćll Arnţór.

Kćrar ţakkir fyrir ţessa orđsendingu.

Hún er mér mikils virđi.

Mest er síđan um vert ađ menn sameini krafta sína til ađ gera ţađ til endurbóta sem unnt er.

Kannski fyrst og fremst fyrir börnin okkar.

Endurteknar ţakkir og megi ţér vel farnast.

Jón Steinar”

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband