Óratórían Salómon, stórkostlegur listsigur í Hallgrímskirkju

Mótettukór Hallgrímskirkju ásamt einsöngvurum og Den Haag barroksveitinni frumfluttu stórvirki Händels, Salómon undir stjórn Harđar Áskelssonar.
Ekki er of sterkt til orđa tekiđ ţótt sagt sé ađ um stórfelldan listsigur hafi veriđ ađ rćđa. Flutningurinn var bćđi áhrifamikill og einkar fágađur. Ţýskur sendifulltrúi fullyrti ađ tónleikarnir vćru á heimsmćlikvarđa og höfundur ţessa pistils heldur ţví fram ađ ţetta séu bestu tónleikar sem hann hefur sótt ţađ sem af er ţessari öld.
Enginn tónlistarunnandi ćtti ađ láta ţennan einstćđa viđburđ framhjá sér fara. Á morgun, sunnudaginn 16. ágúst, verđur óratórían flutt öđru sinni.
Öllum ađstandendum eru fluttar einlćgar heillaóskir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband