Í morgun: Fréttir af frelsun kvenna sem haldið var í ánauð manns frá Srilanka austur í Vík í mýrdal.
Þessir útlendingar! hafa sjálfsagt ýmsir hugsað:
Í Speglinum í kvöld: Fjöldi fólks frá Austur-Evrópu vinnur hér í byggingavinnu á vegum verktaka sem hlunnfara þá um laun og skrá þá ekki.
Þvílíkur óþverraskapur!
Íslendingar virðast verar þrælahaldarar af versta tagi og hika ekki við að svíkjast undan skyldum við samfélagið. Síðan ætlast þeir til sömu þjónustu og þeir sem hafa ævinlega hafa greitt skatta og skyldur!
Hvers vegna eru nöfn þessara verktaka ekki gerð opinber?
Mér er enn minnisstætt samtal sem ég átti einu sinni við ónefndan mann sem kominn var á eftirlaun. Eiginkona hans, sem var 28 árum yngri, hafði lent í alvarlegu vinnuslysi og var ekki lengur vinnufær. Hún var austan úr Asíu.
"Hvað á ég að gera við hana? Ég get ekki séð fylrir henni!" öskraði hann í símann.
Þegar ég innti hann eftir lífeyrisréttindum voru þau enginn. Hann hafði "alltaf unnið svart".
Hann hafði sem sagt efni á því að fá hingað austræna konu til þess að drýgja tekjurnar og hélt að hann gæti hent henni eins og hverju öðru rusli þegar hún gat ekki framar aflað honum og sjálfri sér viðurværis!
Ég gæti skrifað miklu meira um það hvernig íslenskir karlmenn, einatt í góðum efnum, haga sér gagnvart fötluðum eiginkonum sínum. Dæmi eru þess að slíkir eiginmenn ætlist til þess að konurnar sjái alfarið um rekstur heimilisins með þeim örorkulífeyri sem þær fá.
Á hina hliðina gæti ég einnig skrifað fjölda greina um fatlaða eiginmenn sem njóta góðs af hjónabandi við ófatlaðar konur þar sem ríkir ást og eindrægni.
Og svo eru þeir sem styðja fatlaðar eiginkonur sínar með ráðum og dáð á öllum sviðum.
Þessir svörtu sauðir setja hins vegar smánarblett á Íslendinga. Græðgin er þeirra aðalsmerki og þar eru karlmenn í miklum meirihluta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 19.2.2016 | 21:10 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.