Fágađur vínardrengjakór međ glamrandi stjórnanda

Ástćđa er til ađ hvetja tónlistarunnendur til ađ fara í Norđurljósasal Hörpu á morgun kl. ţrjú síđdegis og hlusta á Vínadrdrengjakórinn.  Auđvitađ telst ţađ heimsviđburđur hérlendis er slíkur kór kemur hér fyrsta sinni.
Flutningur kórsins var bćđi fágađur og agađur. Drengirnir eru svo tónvissir ađ einungis dugđi ađ slá tón eđa upphafshljóm á flygilinn og ţá hófust ţeir handa í nákvćmlega réttri tóntegund án ţess ađ raula hana á undan.
Stjórnandinn fćr ţessa einkunn:
Hann er góđur stjórnandi og vafalítiđ fćr í sínu fagi.
Hann hendir eins og suma kórstjóra sem ég ţekki, ađ ţegar ţeir leika undir hjá kórunum sínum jađrar undirleikurinn á stundum viđ versta glamur.
Notkun pedalanna var ómarkvist og iđulega hamrađi hann flygilinn ţannig ađ kórinn drukknađi í fyrirganginum svo ađ einstaka raddir stóđu upp úr eins og smásker á háflóđi.
Greinilegt var ađ sumar útsetningarnar voru mjög hrođvirknislega unnar og til ţess falllnar ađ yfirgnćfa drengina. Ţá lék kórstjórinn iđulega laglínuna međ vinstri hendinni og keppti ţannig viđ kórinn.
Mér ţótti ţetta međ ólíkindum og vona ađ einhver bendi stjórnandanum einhvern tíma á ţetta enda eru til afbragđs útsetningar sumra laganna fyrir píanóundirleik.
En kórinn er góđur og á allt gott skiliđ.
Kćrar ţakkir fyrir yndislega stund međ glamurs-ívafi og á lágu verđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband