Er upphlaup réttmæt aðferðafræði?

Stjórnarslitin eru ekki óeðlileg miðað við það sem á undan er gengið og sýna í raun hvert vald almennings getur orðið.
Þó hefði verið eðlilegra að tekist hefði verið á um þessi mál á ríkisstjórnarfundi og Björt framtíð hefði í kjölfarið tekið sína ákvörðun.
Hvernig sem á það er litið og án þess að afsaka nokkurn ráðherra er sem Björt framtíð hafi forðað sér til þess að bjarga eigin skinni. En ætli það dugi til?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband