Hvers vegna er körlum fremur hlíft en konum?

Steinunn Valdís Óskarsdóttir sýndi af sér mikið hugrekki í Silfrinu í gær þegar hún lýsti þeim ofsóknum sem hún varð fyrir árið 2010, en þá var m.a. setið um heimili hennar.
Sagt er að ýmsir nafnkunnir einstaklingar í þjóðfélaginu hafi átt hlut að máli, þar á meðal eitthvert fyrirbæri sem er kallað  Gillzenegger.
Hvers vegna er þessum nafnkunnu einstaklingum hlít við nanbirtingu?
Er ástæðan sú að þeir eru ekki konur?
Ég man eftir að hafa spurt sjálfan mig hvers vegna fleiri þingmenn sögðu ekki af sér vegna styrkjanna en Steinunn Valdís. Var það einnig vegna þess að þeir eru ekki konur og höfðu skotið djúpum rótum í Sjálfstæðisflokknum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband