Í barnæsku minni var föstudagurinn langi lengsti og leiðinlegasti dagur ársins. Það bætti þó úr að mamma var ævinlega með hátíðarkvöldverð þann dag og síðan aftur á páskum.
Margir leiða hugann að píslum Jesús krists á þessum degi og ekki skal farið í grafgötur að hann hafi verið krossfestur á þessum degi.
En margt í frásögninni um aðdragandann og það sem á eftir fór er í huga mér miklum vafa undirorpið.
Á nokkrum stöðum í Nýja testamentinu er sagt að hitt og þetta hafi gerst til þess að orð rirningarinnar mættu rætast. Dregur það óneitanlega úr sannleiksgildi frásagnanna, enda hafa skrásetjarar seinni tíma þurft að fina til þess rök sem þeir greindu frá svo a frásögnin væri í samræmi við áður ritaða spádóma.
Þá hafa nokkrar frásagnir guðspjallanna hreyft illa við mér og þær standast hreinlega ekki líffræðilegar forsendur.
1. Jesús læknaði blinda menn. Hafi þeir verið áður blindir í nokkur ár er ólíklegt að þeir hafi getað nýtt sjón sína sér til gagns. Við höfum lifandi dæmi um þetta fyrir augunum hér á landi og annars staðar.
2. Hið sama á við um lamaða fólki og mannin sem tók sæng sína og gekk. Hafi þetta fólk verið lamað í nokkur ár eða jafnvel frá fæðingu hefur það orðið að njóta mikillar endurhæfingar. En sumt verður ekki endurhæft hafi það verið gallað frá upphafi.
Þegar ég var barn kölluðu iðulega fullorðnar konur á eftir mér: "Guð gefur blindum sýn!" Ég verð að viðurkenna að ég lagði fæð á þær fyrir vikið og enn verður mér ónotalega við þegar ég er minntur á það af skynsömu fólki að fyrsta kfaftaverk krists hafi verið að lækna blinda menn.
Flest í boðskap Jesúsar er mannbætandi. En sumu má sleppa og þar á meðal þessum kraftaverkasögum og sögunni um talenturnar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Trúmál | 30.3.2018 | 15:50 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.