Þing verði hið fyrsta boðað saman

Yfirvinnubanni ljósmæðra hefur verið frestað og á mánudag hefst atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu sáttasemjara.

En ríkisstjórnin er ekki laus allra mála.

Kveðja verður Alþingi hið fyrsta saman og verði metinverk þingsins að vinda ofan af heimskupörum kjararáðs.

Réttast væri að setja sérstök lög um að þeim embættismönnum, sem hygðust höfða mál á hendur ríkinu, verði vikið úr starfi.

Þegar ber að hefjast handa og bæta fyrir heimskupör síðustu ríkisstjórna. Oft var þörf en nú er nauðsyn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband