Allt of oft heyrist að Íslendingar þurfi ekki að hafa áhyggjur af hlýnun jarðar. Við séum svo fáir og smáir að það muni lítt um þann skepnuskap sem við stundum gagnvart umhverfinu.
Hér eru nokkrar tillögur fólki og stjórnvöldum til umhugsunar:
1. Vilji menn draga úr mengun án þess að skaða hagsmuni sjálfra sín geta þeir hafist handa og dregið úr umferðarhraða.
Hámarkshraða í bæjum mætti færa niður í 30-40 km á klst.
2. Hámarkshraði á þjóðvegum verði ekki meiri en 70 km/klst.
3. Landflutningar með fisk verði aflagðir og siglingum komið á í staðinn.
4. Jarðefnaeldsneyti eins og dísel og bensín verði skattlagt í hlutfalli við eyðslu bifreiða.
5. Hraðað verði sem unnt er fyrirhuguðum orkuskiptum.
6. Dregið verði mjög úr komum skemmtiferðaskipa til landsins.
7. Unnið verði markvisst að því að hamla gegn auknum ferðamannafjölda.
8. Hagvaxtartölur verði endurskoðaðar. Með róttækum aðgerðum eins og þeim se mhér eru lagðar til, hlytist meiri sparnaður en við gerum okkur í fljótu bragði grein fyrir.
9. Farið verði ofan í saumana á því hvernig haga skuli innflutningi vissra tegunda matvæla til landsins.
10. Hafin verði markviss uppbygging vistvæns íbúðahúsnæðis með sjálfbærni í huga.
Hafinu stafar hætta af hlýnun jarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.10.2018 | 20:45 | Facebook
Tónlistarspilari
Tenglar
Fonix.blog.is
Helena Björnsdóttir þjálfuð til þess að nýta sér blindrahund
Bloggvinir
- alla
- axelthor
- arnibirgisson
- ormurormur
- astafeb
- bjarnihardar
- gattin
- dora61
- saxi
- jaherna
- jovinsson
- fjarki
- gislisigurdur
- gudni-is
- gelin
- gummigisla
- heidistrand
- helgigunnars
- hildurhelgas
- himmalingur
- hoskibui
- isleifur
- jakobk
- fun
- jonhalldor
- jon-o-vilhjalmsson
- nonniblogg
- juliusvalsson
- kje
- kristbjorggisla
- methusalem
- mortenl
- moguleikhusid
- skari60
- rafng
- ragnar73
- fullvalda
- duddi9
- siggisig
- saemi7
- vefritid
- thorirj
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kínversk málefni og menning
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 319774
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem ekki eru á ferðalögum utan síns heimabæjar ferðast þar flestir nær daglega til og frá skóla og vinnu.
Og fólk er yfirleitt ekki á ferðalögum utan síns heimabæjar nema nokkrar vikur á ári.
Langflestir menga því mun meira í sínum heimabæ en utan hans, hvort sem þeir búa hérlendis eða erlendis.
Í hverri rútu og flugvél eru yfirleitt fjölmargir farþegar en í hverjum einkabíl á höfuðborgarsvæðinu hér á Íslandi er eingöngu bílstjórinn í fjölmörgum tilfellum.
Ef erlendir ferðamenn kæmu ekki hingað til Íslands, til dæmis með skemmtiferðaskipum, myndu þeir ferðast til annarra landa og menga álíka mikið í þeim ferðum.
Og innan við 1% af flugvélaflota Evrópu flýgur með farþega sem hér dvelja.
Þar að auki er yfirleitt ekki hægt að banna útlendingum að dvelja hér á Íslandi eða Íslendingum að veita þeim hér þjónustu, samkvæmt samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, meðal annars um frjálsa för fólks og frjáls þjónustuviðskipti á svæðinu.
Og Kínverjar sem komnir eru inn á Evrópska efnahagssvæðið, til dæmis til Noregs, geta að sjálfsögðu flogið eða siglt þaðan hingað til Íslands.
Þorsteinn Briem, 8.10.2018 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.