Fá blindir hljóđsýn?

Ég hef nokkrum sinnum rekist á greinar um rannsóknarfyrirbćriđ "Blindir fá hljóđsýn". https://www.hi.is/vidburdir/blindir_fa_hljodsyn_nyskopun_i_fremstu_rod
Ţar er m.a. greint frá belti međ skinjurum sem brugđiđ er um mitti fólks og titra skinjararnir. Ţannig á fólk ađ geta greint ýmis "áreiti".
Ţađ er sennilega hálfur fimmti áratugur síđan ég heyrđi fyrst um slíkar rannsóknir.
Niđurstađan varđ ţá sú ađ áreitiđ vćri gríđarlegt og talsverđan tíma ţyrfti til ađ venjast ţví.

Í greininni, sem vísađ er á hér ađ ofan kemur fram ađ búnađurinn hafi veriđ prófađur á međal blinds fólks hér á landi og víđar.

Ţađ er leitt ađ ţátttakendur hafi ekki tjáđ sig á vettvangi sem fjallar um málefni blinds fólks.
Sjálfur hef ég ekki hugmynd um hvernig ţessi búnađur virkar ađ öđru leyti en ţví sem minnst er á í greininni.
Hvađ segja ţátttakendurnir? Er ţetta eitthvađ sem ástćđa er til ađ taka mark á?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband