Rafhjólabyltingin

Rafmagniđ sćkir stöđugt á í samgöngum hér á landi Rafbílar líđa um strćti og ţjóđvegi landsins og rafknúnum reiđhjólum fjölgar.

Í sunnudagsblađi Morgunblađsins í dag er skemmtileg grein um rafreiđhjól eftir Helga Snć sigurđsson, blađamann. Rekur hann ţar notagildi rafhjóla sem hann telur vera skemmtileg samgöngutćki auk ţess sem létt leikfimi fylgir međ. Rafmagniđ skilar engri orku nema hjólreiđamađurinn stígi hjóliđ.
Helgi nefnir m.a. fjóra styrkleika sem hann getur valiđ eftir ţví hversu lítiđ hann vill leggja á sig.
Helgi segist búa í Vesturbćnum og séu frá heimili hans 13 km upp í Hádegismóa. Á rafmagnshjóli fer hann ţessa vegalengd á um hálftíma.
Ţađ var tvennt sem ég skemmti mér yfir.
1. Ég ţekki móđur hans og 2. ţegar ég var sumarblađamađur á Morgunblađinu 2007 og 2008 hjóluđum viđ Elín nokkrum sinnum vestan af Seltjarnarnesi upp í Hádegismóa. Sýndi hrađamćlir hjólsins ađ ţađ vćru um 14 km.
Vorum viđ u.ţ.b. 40-50 mínútur á leiđinni eftir ţví hvernig vindar blésu. Brekkurnar voru vissulega áskorun og svitnuđum viđ talsvert. Ţá var gott ađ skella sér í steypibađ á jarđhćđ Morgunblađshússins áđur en starfiđ hófst.
Ég reyndi í tvígang ađ fara međ strćtisvagni upp í Hádegismóa og tók ţađ um eina klst og 15 mínútur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband