Útvarp á blogginu

Á morgun hefst Bloggútvarpið. Næstu fimmtudaga ætla ég að setja ýmislegt efni úr hljóðritasafni mínu á vefinn og verður það aðgengilegt á þessari síðu ´eina viku. Þetta verða pistlar, tónlist, umhverfishljóð og hvað eina sem útvarpssstjóra Bloggútvarpsins dettur í hug.

Bloggútvarpið er bráðabirgðanafn á þessa tilraun. Hugmyndir að nýju nafni verða vel þegnar.

Þá tekur undirritaður við efni frá öðrum sem þá langar að kynna á þessum stað. Skilyrðin eru eingöngu þau að höfundaréttur sé virtur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bloggvarp gæti náð saman blogginu og útvarpinu, gæti trúlega einnig náð yfir sjónvarp á bloggi.  Það köllum við þá sjónblogg. En hvað um það kem þessum styttingi á framfæri.  Þægilegra í framburði letilegrar íslensku enbloggútvarp.
Emil

Emil (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 17:14

2 Smámynd: Gúrúinn

Svona lagað hefur verið kallað podcast sem hefur verið þýtt sem vefvarp.

Gúrúinn, 19.9.2007 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband